Óhollar fréttir fyrir almenning á Íslandi.

Íslenskir fréttamiđlar birta fréttir af heimsókn Pútíns til Norđur Kóreu og er ţađ örugglega í takti viđ fréttaflutning Reuter, BBC og spunameistara Pentagons.

Morgunblađinu er auđvitađ nokkur vorkun, ţar sem ţeir eru háđir styrkjum og međlögum ríkisvaldsins og skiljanlega ađ ţví virđist lítil efni á alvöru blađamönnum.

Öđru máli gegnir um RÚV, ţví ţessum rándýra forneskjulega ríkisfjölmiđli fylgja nokkrar skyldur á borđ viđ ţá, ađ gćta hlutleysis í öllum fréttaflutningi.

Ţađ verđur ţó ađ segja ţeim tveimur fjölmiđlum sem ég tek sem dćmi til hróss, eđa öllu heldur ritstjórunum vestanhafs, ađ bein ósannindi eru sjaldgćf, nema örsjaldan, eins og t.d. ţegar ađ Covid-19 eitursprautu herferđinni illrćmdu kom.

Ţćr ađferđir sem beitt er hjá ţessum áróđurs málpípum eru fremur ţćr ađ fréttir sem ekki falla ađ ímynd ţeirri sem dregin er upp fyrir almenning hér og auđvitađ sömuleiđis á öđrum vesturlöndum, eru einfaldlega ekki birtar, né fjallađ um á nokkurn hátt.

Flestir fullorđnir og einhvera hluta vegna fremur karlar, hljóta hreinlega ađ velta vöngum yfir fáum eđa nćr engum fréttum frá vígstöđvunum í Úkraínu og ekkert heyrist af róstum milli Kínverja og Tćvana, eđa mannréttindabrota í Tíbet eđa annarstađar í Kína eđa Rúslandi um ţessar mundir.

Helstu fréttir í Kína ţessa dagana eru annars stóraukin viđskipta og stjórnmálatengsl landsins viđ Nýja-Sjáland og í beinu framhaldi Ástralíu og hvađ Formósu eđa Tćvan snertir, ţá eru öll tengsl eyjunar viđ móđurlandiđ stöđugt ađ ţróast og styrkjast međ gagnkvćmum hćtti.

Önnur stór frétt sem lítiđ eđa ekkert var fjallađ um hér á Íslandi var ađ í byrjun ţessa mánađar var haldin í Pétursborg stórbrotinn fjármála-og viđskiptaráđstefna, ţar sem leiđtogar og ráđherrar 139 helstu stuđnings-og viđskiptalanda Rússa tóku ţátt.

Ţađ er nánast grátbroslegt hvađ margir ágćtir Vesturlandabúar láta teyma sig til ađ trúa ţví ađ ástand mála í Bandaríkjunum og Evrópu sé einungis í tímabundnu smá ströggli.

Heimsmyndin er einfaldlega ađ breytast. Viđskipti S-Ameríku viđ Kína eru t.d. orđin fimmföld á viđ viđskipti ţeirra viđ USA og Afríka er skiljanlega nánast öll á bandi Rússa og Kínverja.

Ungverjaland, Rúmenía og sérstaklega Serbía eru á fullri ferđ í Belti og brautar áformum Kínverja og geta íbúar nú ferđast frjálst án áritunar milli landana, líkt og veriđ er sömuleiđis ađ ganga frá í ţessum töluđu orđum hvađ Ástralíu og Nýja Sjáland varđar.

Ef Stjórnvöld á Íslandi hćttu ađ hugsa um eigin persónulega ávinning og létu sér fremur annt um stórbrotna framtíđar möguleika Íslands sem áhrifaríki í Norđur-Atlantshafi, ţá ćttu ţau ekki síđar en strax ađ sćkja um pláss í röđa ţeirra mörgu ríkja sem séđ hafa ljósiđ og sćkjast eftir ađild ađ sambandi hinna 11 landa sem nú ţegar mynda BRIKS ríkjasambandiđ.

Síđast en ekki síst, ţá myndi umsókn ađ stórbrotinni Belti og braut áćtlun Kínverja samstundis bjarga Íslandi frá yfirvofandi ţjóđargjaldţroti og fullveldisafsali sem augljóslega vofir nú yfir.


mbl.is Ţakkađi N-Kóreu fyrir stuđninginn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 19. júní 2024

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband