Hvað hrjáir Bjarna?

Sú tillaga tillaga Bjarna Utanríkisráðherra að setja árlegt framlag frá íslenskum skattgreiðenduma í stríðsrekstur gegn Rússum er mögulega hans bilaðasta frá upphafi og hlýtur að vera einhverskonar skálkaskjól frá einhverjum óþægilegum vafningum.

Fyrir það fyrsta hafa Íslendingar aldrei átt neitt sökótt við Rússa og fyrir aðra en alvarlega minnisskerta eða heilaþvegna þá liggur upphaf Úkraínu deilnana, sem hlutu að leiða til stríðsins alveg ljóst fyrir.

Hér á Íslandi, sem verið var að kjósa landið með hreinasta loft jarðar, er þörf fyrir allar tekjur okkar í eigin rekstur og framfærslu, en ekki í einhverja herskáa pólitíska loftlags vímu þvælu - eins og allir og ekki síst svokallaðir ráðamenn ættu að reyna að fara að skilja.


mbl.is Leggur til langtímastuðning við Úkraínu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 20. mars 2024

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband