Börnin á Gaza ekki sérlega áhugaverð í kosningabaráttuni.

Í meðfylgjandi frétt um hundruðir eða þúsundir saklausra barna í útrýmingabúðunum á Gaza sem misst hafa útlimi, auk þeirra sautján þúsunda barna sem drepin hafa verið nánast í beinni útsendingu alla daga, komu ekki til tals, frekar en nokkrar einustu aðgerðir til hjálpar eða fordæmingar á þjóðarmorðinu í neinum þeirra umræðuþátta sem ég sá eða heyrði í aðdraganda þessara kosninga.

Hvernig eru við Íslendingar eiginlega orðnir?


mbl.is Flest börn misst útlimi á Gasasvæðinu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 2. desember 2024

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband