Eru uppsagnir samninga verkalýðsins framundan?

Láglaunafólk á Íslandi samdi um mjög hófstilltar launabætur frá 1. apríl til fjögura ára, í því markmiði að ná niður verðbólgu og stýrivöxtum, sem myndu gagnast öllum, en þegar við undirritun samninga heyrðust efasemda raddir, sem vöruðu við því að aðrar stéttir myndu ekki fylgja hófsömu fordæmi þeirra launalægstu, eins og raungerist reyndar nú með þessum að því virðist stórfeldu launakröfum kennara.

Það blasir við að samningar verkafólks hljóta að standa á brauðfótum ef fram fer sem horfir.


mbl.is Verkfall kennara hafið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 29. október 2024

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband