4.1.2024 | 10:55
Ljótu hræsnarirnir.
Þessi frétt um ásakanir Bandaríkjamanna gegn stjórnvöldum í S-Afríku fyrir að dirfast að ákæra svívirðilega landræningja og fjöldamorðingja Ísraels, er eitt grófasta dæmi um hræsni sem ég hef heyrt á langri ævi, þó ég hafi upplifað ýmislegt misjafnt.
Það er ömurlega sorglegt að mörlandinn góði hafi misst allan áhuga á viðvarandi hörmungum íbúa Gaza og Vesturbakkans, sem útrýmt er jafnt og þétt í hundraða og tuga þúsunda tali - án þess að það þyki lengur sérstaklega fréttnæmt hér á síðum mbl.is.
Það er þó mín von varðandi fyrstu frétt dagsins, að forseta framboð Arnars Þórs og glæsilegrar konu hans leiði til þess að íslenska þjóðin vakni af þessum sorglega dásvefni.
Segja kæruna gegn Ísrael ekki byggja á staðreyndum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |