Ákæra fyrir meðvirkni að stríðsglæpum.

Lögum samkvæmt ber hverjum að koma slösuðum til aðstoðar og ennfremur segir að hver sá sem stendur mann að broti sem sætt getur ákæru og varðað getur fangelsi hefur heimild til að handtaka hann.

Varðandi hræðilega og nær dagleg þjóðarmorðin á Gaza, þá vil ég sem óbreyttur borgari ákæra Forseta Íslands, ríkisstjórn og alla embætismenn þjóðarinnar að meðtöldum biskupi og prestum landsins fyrir að brjóta þessi skýru lög með svívirðilegu aðgerðaleysi sínu.
Þó ekki væri nema eitt barn sprengt til dauða í Ísrael með dyggri aðstoð Bandaríkjamanna og rökkum þeirra að okkur meðtöldum, þá bæri að grípa í taumana, en þetta þjóðarmorð, sem virðist slá út Stalingrad, Dresden og Hirósíma hvað grimmd og eyðileggingu snertir og það í beinni útsendingu sjónvarpsstöðva hreifir ekki við öllum þessum valdhöfum okkar, sem bara láta þetta sem vind um eyru þjóta - helvítis kvikindin


mbl.is Þjáningar fólks óbærilegar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 6. desember 2023

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband