Vanvirða stjórnvöld vilja þjóðarinar?

Meirihluti Íslendinga er sem þrumu lostinn yfir hryllilegri slátrun ísraelskra gyðinga á heimamönnum í Palestínu. Nú hefu farið fram skoðunarkönnun meðal þjóðarinnar á hvort Ísland eigi að leyfa Ísrael að taka þátt í Evróvísion líkt og ekkert sé, en Íslendingar hafa greinilega svarað: NEI og þeim úrskurði ber stjórnvöldum að fylgja, án nokkura málalenginga.
mbl.is Mikill meirihluti þjóðarinnar vill útiloka Ísrael
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 22. desember 2023

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband