22.12.2023 | 13:55
Vanvirða stjórnvöld vilja þjóðarinar?
Meirihluti Íslendinga er sem þrumu lostinn yfir hryllilegri slátrun ísraelskra gyðinga á heimamönnum í Palestínu. Nú hefu farið fram skoðunarkönnun meðal þjóðarinnar á hvort Ísland eigi að leyfa Ísrael að taka þátt í Evróvísion líkt og ekkert sé, en Íslendingar hafa greinilega svarað: NEI og þeim úrskurði ber stjórnvöldum að fylgja, án nokkura málalenginga.
Mikill meirihluti þjóðarinnar vill útiloka Ísrael | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |