Ásýnd hins illa?

Ég verð að viðurkenna að þegar ég myndir af þessum leiðtoga Ísraelsmanna, þá fer hrollur um mig, en það er vonandi einungis mín tilfinning.

Þessi frétt snýst um að engin breyting verði á hrikalegum árásum gyðinga á íbúa Gaza fyrr en ísraelsku gíslunum verði sleppt, en það er ekki nefnt að Palestínumenn hafa frá upphafi sagst sleppa gíslunum tafarlaust ef þær þúsundir Palestínumanna sem haldið er án dóms og laga í alræmdum dyflissum Ísraelsmanna yrði sleppt á móti.

Það er ömulegt og reyndar sorglegt að verða vitni að sönnu innræti kjörinna leiðtoga okkar sem sýnir svo ekki verður um villst hvern mann þau hafa að geyma.


mbl.is Ekkert vopnahlé án þess að gíslar verði látnir lausir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 4. nóvember 2023

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband