22.1.2023 | 15:20
Ár kanínunar 2023
Í dag, sunnudaginn 22. janúar er fyrsti dagur árs kanínunar og er það von mín og trú að línur skæðra ágreiningsmála nútímans muni skýrast á ári þessa viðfeldna dýrs, áður en þau verða endanlega leidd til lykta á ári drekans 2024, án þess að fara frekar út í þá sálma að sinni.
![]() |
Tíu manns látnir eftir skotárásina í Los Angeles |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |