27.9.2022 | 17:53
Hvað skyldu tveir plús tveir nú aftur vera?
Það er ekki annað hægt en að hafa gaman af fjarstæðukenndum hugmyndum í þá átt að Rússar sjálfir hafi læðst á kafbáti inn í danska eða sænska lögsögu til að sprengja gat á eigin gasleiðslu, þegar þeir geta einfaldlega skrúfað fyrir heima og kennt því sem þeir vildu um lokunina.
Auðvitað blasir það við að það eru Bandaríkjamenn sjálfir, eða aumustu handbendi þeirra sem hafa sprengt leiðsluna, því engir hagnast eins mikið á hörmungum læmingjana í Evrópu eins og nákvæmlega þeir sjálfir.
Það er reyndar alveg makalaust hvað upplýst fólk á Vesturlöndum lætur bjóða sér upp á
![]() |
Gruna Rússa um skemmdarverk á gasleiðslunum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |