Kosningaspá mín 28 apríl 2022

Til gamans skýt ég á úrslit komandi borgarstjórnakosninga, í ljósi óáreiðanleika fyrri skoðanakannana á bananalýðveldinu Íslandi, líkt og dæmin sanna. Því miður óttast ég að Samfylking haldi velli með stuðningi Sjálfstæðisflokks og fyrri fylgifiska, en öruggt má teljast að Flokkur fólksins verði hástökkvari kosningana.

Fyrsta röð er núverandi staða.
Önnur röð er spá Fréttablaðsins 27. apríl.
Þriðja röð er spá höfundar 28. apríl.

Sjálfstæðisflokkur 8 - 5 - 6
Samfylking 7 - 6 - 5
Píratar 2 - 4 - 2
Viðreisn 2 - 1 - 1
Sósíalistaflokkur 1 - 2 - 1
Flokkur fólksins 1 - 1 - 5
Vinstri græn 1 - 1 - 1
Framsóknarflokkur 0 - 3 - 1
Miðflokkur 1 - 0 - 0
Besta borgin 0 - 0 - 0
Ábyrg framtíð 0 - 0 - 1


mbl.is Sjálfstæðisflokkurinn missir þrjá borgarfulltrúa
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 28. apríl 2022

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband