27.4.2022 | 09:27
Brenglaður nútíminn!
Nú ber svo við að svokölluð lögregla þorir líklega ekki að endurheimta þjófstolið listaverk Ásmundar Sveinssonar af hræðslu við að vera dregin til ábyrgðar fyrir að skemma olíutunnurnar sem styttan er geymd í.
![]() |
Leyfi höfundar þarf að liggja fyrir |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |