Makleg málagjöld?

Minnist eftirmála hernáms þjóðverja á Danmörku og Noregi fyrir u.þ.b. 65 árum síðan. Þar þótti samstarf nokkra tuga heimamanna hafa verið það náið við hernámsliðið að viðkomandi voru sekir fundnir um landráð og teknir af lífi í kjölfarið. Tugir hundruða hlutu auk þess þunga refsidóma fyrir vægari sakir. Lagskonur þjóðverja voru fremur dæmdar af dómstóli götunar. Þeim var í mörgum bæjum og borgum smalað saman og þær síðan krúnurakaðar. Síðan voru þær reknar með hakakrossa málaða á ber brjóstin í gegnum fagnandi mannfjöldan út úr viðkomandi bæjarfélagi. Fæst eða ekkert þessa dæmda landráðafólks skipulagði eða kom á annan hátt að hernáminu eða sölunni á föðurlandi þeirra.
mbl.is Þingfundi frestað til 13:30
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband