Kaldhæðni örlagana?

Í dag boðuðu Ung­ir um­hverf­issinn­ar til lofts­lags­verk­falls við Aust­ur­völl til að mót­mæla ófull­nægj­andi aðgerðum ís­lenskra stjórn­valda í lofts­lags­mál­um og til að hvetja al­menn­ing að kjósa með lofts­lagið í huga. Það kom fram í fréttum RÚV eða Bylgjunar að þetta hefði verið nokkuð fjölmennur hópur, eða samtals u.þ.b. eitthundrað einstaklingar.

Kaldhæðnin við þennan samsöfnuð á Austurvelli er kannski sú staðreynd að þessi fjöldi ungmenna og leiðtoga þeirra er nokkuð sambærilegur við þann óbærilega fjölda ófæddra barna sem deydd eru fyrir fæðingu á hverjum mánuði hér á landi, eins og ekkert sé sjálfsagðra.


mbl.is „Við loftslagið verður ekki samið“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband