Spyr eins og fávís kona?

Íslensk fyrirtæki í sjávarútvegi greiða sífellt hærra kolefnisgjald og greiða nú fjórfalt verð miðað við það sem þau voru rukkuð um árið 2010 þegar gjaldtakan hófst og hefur kostnaðurin á þeim tíma náð tíu milljörðum króna.

Flugfélögin og auðvitað sauðsvartur almúginn greiðir enn meira og því leikur mér forvitni á að vita hver er móttakandi allra þessara greiðslna?

Var ekki fjallað fyrir nokkrum árum fjallað um ákveðin kolefnis kvóta sem okkur var skammtaður, en Svanhvít Svafarsdóttir afþakkaði, en með hvers leyfi gerði hún það?

Til hvaða lands eða stofnunar renna allir þessir kolefnis milljarðar eiginlega?


mbl.is Greiddu 10 milljarða í kolefnisgjald
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Geir Ágústsson

Þetta eru góðar spurningar. Hér finnur þú kannski góð svör:

https://andriki.is/2019/10/14/kolefnisgjaldid-studlar-ad-eydingu-regnskoga/

https://andriki.is/2019/10/26/vegafe-streymir-ur-landi/

Geir Ágústsson, 5.11.2019 kl. 09:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband