Ósómi á Alþingi.

Gunnlaugur virðist því miður ekki vera annað en viljalaus strengjabrúða og síst betri en segja má um gleðimanninn forvera hans, sem steig dansinn tryllta svo eftirminnilega, forðum í Kænugarði og á Klausturbar.

Það er hörmulegt að hugsa til fjölskyldu- og fjármálahagsmuna Bjarna Benediktssonar í hlutverki fjármálaráðherra þjóðarinnar og svo ekki sé minnst á samviskulausan landráða þrjótinn, sem samkundan valdi til að sitja í forsæti ósómans.

Spilling og óstjórn blasir við hvert sem litið er og hlýtur að nálgast sú stund er blaðran springur.
mbl.is „Ástandið er óþolandi“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Már Elíson

Heyr heyr !

Már Elíson, 27.1.2019 kl. 13:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband