Hneyksli ef Icelandair kaupir eignalaust WOW air dýrum dómum.

Ţađ virđist helst uppi á borđum ţessa dagana ađ ríkis lágfargjalda flugfélagiđ Icelandair kaupi annađ eignalaust og líklega yfirskuldsett félag í sama geira og greiđi rúm fimm prósent af tuga eđa hundrađa milljarđa eignum sínum fyrir ţađ.

Ţessi ótrúlegi gjafa gjörningur er nú á borđi Samkeppnisstofnunar, sem eins og allir vita er álíka rotin og gagnslaus stofnun og t.a.m. Ríkisendurskođun, Fjármálaeftirlitiđ og auđvitađ ríkisstjórnin öll ađ viđbćttum öđrum liđleskjunum viđ Austurvöll.

Ţessi viđskipti sem örugglega eru í bođi lífeyrissjóđa landsmanna gćtu í versta falli leitt til nćsta hruns og endaloka íslensks eignarhalds á millilandaflugi.

Ađ lokum ţá ráđlegg ég fremur Icelandair í daglegum kröggum og basli ţeirra, ađ fćkka um tvo til ţrjá í fríđum flokki flugţjóna um borđ, ţví ţjónustan frá ţví ađ Flugleiđir voru virđulegt áćtlunarflugfélag er nú nánast engin og hálf vandrćđalegt ađ horfa á einar fimm fullfrískar konur ţiggja laun fyrir ţađ starf sem tvćr duglegar flugfreyjur fćru létt međ.


mbl.is Fullyrt ađ vélum WOW air fćkki
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband