Ánægjuleg þróun í skýrslu fjárlaganefndar Alþingis.

Augljóst er að verða að skýrsla þeirra Guðlaugs og Vigdísar hefur hitt rækilega í mark.

Það er nánast spaugilegt að sjá viðbrögð hlutaðeigandi embættis- og ESB sinna.

Það er aðeins vonandi að þau láti verða af því að kæra skýrsluna.


mbl.is Ráðuneytisstjórinn á samúð Össurar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Nákvæmlega. Call the bluff, er það kallað á engilsaxnesku.

Það eru nefninlega ekki ærumeiðingar að greina frá staðreyndum.

Sýkna af ásökunum um ærumeiðingar, myndi einmitt hafa þau áhrif að renna stoðum undir sannleikgildi upplýsinganna í samantekt Vigdísar.

Guðmundur Ásgeirsson, 22.9.2016 kl. 16:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband