Föðurlands svikarar

Undanfarna mánuði hafa svik og prettir valdastéttarinnar verið að koma í ljós nánast daglega. Núna síðast 80 milljón úttekt bankaráðs meðlims Landsbankans auk rektors Háskólans í Reykjavík daginn fyrir hrun bankans. Þetta bara heldur áfram. Núna er nokkuð ljóst að hagsmunir fjórflokksins felast í að koma í veg fyrir þjóðar atkvæðagreiðsluna um Icesave, því þessar fígúrur sem þykjast vera að fara með stjórn hagsmuna lýðveldisins eru í raun einungis að hugsa um silfrið sem er í boði fyrir þá sem tryggja hagsmuni Darling´s og fráfarandi stjórnar Hollands. Gleymum aldrei þeim þrjátíu og þremur, sem sögðu JÁ við svika-samningnum um Icesave, sem forsetinn stöðvaði. Guði sé lof fyrir Útvarp Sögu á Fm 99,4. Aðrir fjölmiðlar á Íslandi eru nánast brandari.
mbl.is Svar komið vegna Icesave
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar Arnórsson

Sammála þessu....

Óskar Arnórsson, 21.2.2010 kl. 06:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband