Ljúf löggæsla?

Daglega er lesendum fréttamiðla boðið upp á fréttir af handtöku dópaðra og/eða drukkina ökumanna oftast ökuréttindalausra og gjarna á stolnum ökutækjum.

Þessum stórhættulegu glæpamönnum er oftast sleppt jafnóðum eða í mesta falli leyft að safna kröftum yfir blá nóttina, til að þeir eða þær geti endurtekið leikinn við hið fyrsta tækifæri.

Fælingamáttur lögreglu er augljóslega minni en enginn gagnvart þessum stórhættulegu tímasprengjum og ábyrgðin því alfarið yfirvalda, þegar óhjákvæmilegaí kemur að því að illa fer.


mbl.is Dópaður á 131 km hraða
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 12. júlí 2018

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband