Falsađar skođanakannanir?

Öruggt verđur ađ teljast ađ ţessi skođanakönnun Fréttablađsins er međ öllu ómarktćk.

Fyrir ţađ fyrsta, ţá skal ţađ í minnum haft, ađ eitt af fyrstu verkum landráđastjórnar ţeirra Steingríms og Jóhönnu var einmitt ađ tryggja ESB sneplinum, sem annast skođanakönnun ţesa u.ţ.b. milljarđs kúlulán til ađ breiđa ţóknanlegan áróđurinn út um ókomin ár, eins og raun ber vitni.

Ţessi sannkallađa spillingar klíka Samfylkingar og fylgifiska hennar, sem fariđ hefur međ völdin í Reykjavík undanfarin átta ár er ber af gjörđum sínum og óráđsíu og mun almenningur í borginni okkar ţví launa ţeim lambiđ gráa í komandi kosningum.

Samfylkingin mun ţví vart uppskera meir en hin hefđbundnu tuttugu prósent landráđa atkvćđa og ađrir dindlar og fylgifiskar ţeirra í ţađ mesta önnur tíu prósent.

Ég á von á ađ hástökkvarar ţessara kosninga muni verđa Miđflokkurinn og Höfuđborgarlistinn.


mbl.is Samfylkingin međ mikla forystu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 8. maí 2018

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband