Flokkur fólksins og mannlegi ţátturinn.

Ţví miđur tilheyrđu ţeir málaflokkar sem voru til umfjöllunar á umrćddum fundi í Gamla bíó ekki ţeim málefnum sem Flokkur fólksins leggur höfuđ áherslu og gćti ţví e.t.v. úskýrt fjarveru ţeirra.

Oddviti borgarstjórnar lista ţeirra hefur í útvarpsviđtölum náđ ađ fjalla ítarlega um ţeirra helstu baráttumál sem öđru fremur snúa ađ mannlega ţćttinum í ţjóđfélaginu og ekki síst ţeim er snýr ađ stór aukinni og bćttri sálfrćđiţjónustu í skólum borgarinnar.

Ţađ er ţó ađ mínu mati sá ljóđur á ágćtum fćrslum Kolbrúnar Baldursdóttur sálfrćđings og oddvita flokksins hér á moggablogginu, ađ ekki virđist gert ráđ fyrir spurningum eđa athugasemdum.


mbl.is „Ţau vilja losna viđ Flokk fólksins“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 10. maí 2018

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband