Persónulýsing

Davíð Oddson er hefur alla tíð verið umdeildur maður. Á öllum stjórnmála ferli hans var hann í vinsældarkosningum jafnan kosinn bæði elskaðasti og jafnframt hataðasti stjórnmálamaður landsins. Þetta segir töluvert um manninn. Hann er klár, fyndinn, listrænn og afgerandi leiðtogi, en svo verður því ekki neitað að hann er fordæmalaus"frekjuhundur"og úr hófi ónærgætinn. Í þessum eftirmálum svika og þjófnaðar sakleysis íslenska lýðveldisins hlýtur maður þó að horfa til þess að aldrei minnist ég þó þess, að þessi umdeildi stjórnmála leiðtogi væri vændur um að vera þjófur eða lygari. Hinir lævísu glæru  óþokkar, sem almenningur ætti að beina reiði sinni gegn, eru af öðru sauðarhúsi en hinn fyrirferðarmikli seðlabankastjóri.
mbl.is Fjármagnsflutningar Kaupþings höfðu mikil áhrif á Bretana
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég er hjartanlega sammála þér

Elís Már Kjartansson (IP-tala skráð) 24.2.2009 kl. 21:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband