Ekki lán, heldur ţjófnađur.

Ađeins ţessi viđbótar fjárveiting til Vađlaheiđarganga, sem spillt hagsmunaklíkan viđ Austurvöll hyggst láta almenning fjármagna, kostar hvern íslenskan skattgreiđenda rúmlega fjörtíu ţúsund krónur.

Ţessi heimskulega framkvćmd, sem aldrei mun gera betur en standa undir viđhaldi og vörslu, er ekkert annađ en kjördćmapot og spilling af verstu gerđ og ćtti tafarlaust ađ stöđva öđrum ţjófum og bjánum til viđvörunar og eftirbreytni.

Til ađ bćta gráu ofan á svart, ţá er útgreftinum mokađ beint í fjöruna, í stađ ţess ađ keyra hann ţennan spotta í flughlađ og brautir Akureyrarflugvallar, sem fćli ţó í sér örlitla vitglóra.

P.S.
Ţađ blátt áfram blasir viđ, ađ ţessi óláns Engeyjar stjórn er ekki á vetur setjandi.


mbl.is Óviđunandi framúrkeyrsla
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halldór Egill Guđnason

Ţađ kostađi áttatíu ţúsund krónur á haus, ađ byrja á ţessu illa undirbúna verki. Hver ćtli beri mesta ábyrgđ á ţví? Getur veriđ sá sauđur leynist í firđi einum, spottakorn austar gangnanna? Spyr sá sem ekki veit.

 Góđar stundir, međ kveđju ađ sunnan.

Halldór Egill Guđnason, 10.4.2017 kl. 23:10

2 Smámynd: Jónatan Karlsson

Sćll Halldór.

Ţörf er allavega á róttćkum breitingum.

Jónatan Karlsson, 11.4.2017 kl. 08:00

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband