Til hamingju Útvarp Saga.

Þessi úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur er sannarlega ànægjuefni, þó ekki séu bætur háar.

Þessi dómur vekur vonir um að dómstólar landsins séu trausts verðugir, þó nokkur vafi hafi leikið á trúverðugleika þeirra á þessum síðustu og verstu tímum rétthugsunar.

Það er þó ekki ólíklegt að málinu verði áfrýjað og þá væntanlega til hins nýja dómsstigs, sem fær þá kjörið tækifæri til að sýna afstöðu sína í málefnum á borð við skoðana- og málfrelsi, sem þetta mál snýst auðvitað um.


mbl.is Stundin greiði Útvarpi Sögu bætur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 21. júní 2017

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband